
Stimulastik
Stimulastik er sett saman af orðunum stimulation og gymnastik sem við getum þýtt sem örvun og leikfimi, en ég vil kalla þetta örvun og leikur. …
Hvatning, vellíðan & umframorka
Stimulastik er sett saman af orðunum stimulation og gymnastik sem við getum þýtt sem örvun og leikfimi, en ég vil kalla þetta örvun og leikur. …
Í Barnaglans fá börnin að upplifa gleðina við að gera æfingar sem styrkja jafnvægisskyn, snertiskyn og stöðuskyn. Hér er mikið unnið með hreyfingu, takt, söng …
Boðið er upp á tíma þar sem farið er yfir helstu þætti sem skipta máli varðandi nudd.