Aktív mamma

Aktív mamma er blanda af Vagnafimi og Stimulastik tímum. Þannig að barnið og móðurin fær þá örvun sem er mikilvæg fyrir þau. Tímarnir er 3 svar í viku, 1 tími Vagnafimi, 1 tími Stimulastik og 1 tími sem er aðra hvora viku fyrir móðir og hinn tíminn fyrir barnið. Móðirin fer í tímann Vertu þú sjálf sem eru æfingar fyrir m.a. mjaðmagrindina, teygjur og slökun. Barnið fær nudd.