Barnaglans

Í Barnaglans fá börnin að upplifa gleðina við að gera æfingar sem styrkja jafnvægisskyn, snertiskyn og stöðuskyn. Hér er mikið unnið með hreyfingu, takt, söng og leik. Þetta er fyrir börn sem eru 18 mánaða – 3 ára.