Category: Blog

Hreyfing ungabarna

Hreyfing er mannkyninu eðlileg. Börn hafa sérstaklega gaman að hreyfa sig og eru því oft ekki lengi á sama stað.