Category: Námskeið

Vagnafimi

Í Vagnafimi er gengið með vagnana um ákveðin svæði og gerðar æfingar utandyra sem henta konum sem eru nýbúnar að eignast barn. Þetta eru góðar …

Aktív mamma

Aktív mamma er blanda af Vagnafimi og Stimulastik tímum. Þannig að barnið og móðurin fær þá örvun sem er mikilvæg fyrir þau. Tímarnir er 3 …

TeBa

Tilgangur með TeBa þjálfun er að draga úr líkams(snerti)fælni, augnsambandsfælni, erfiðleika við að aðlagast, svo sem mikill grátur (ekki hægt að hugga barnið), svefntruflanir, át- …

Námskeið

Boðið er upp á fjölda námskeiða, Ungbarnanudd, Stimulastik, Barnaglans og fleiri.

Ungbarnanudd

Boðið er upp á tíma þar sem farið er yfir helstu þætti sem skipta máli varðandi nudd.

Barnaglans

Í Barnaglans fá börnin að upplifa gleðina við að gera æfingar sem styrkja jafnvægisskyn, snertiskyn og stöðuskyn. Hér er mikið unnið með hreyfingu, takt, söng …

Stimulastik

Stimulastik er sett saman af orðunum stimulation og gymnastik sem við getum þýtt sem örvun og leikfimi, en ég vil kalla þetta örvun og leikur. …