Hreyfing fyrir unga börn

Heilmikið gerist hjá barninu fyrstu vikurnar. Mikilvægt er að tala við barnið, leika við það og þegar það lítur undan á að gefa því pásu.

Það er nefnilega að hvíla sig frá of mikilli örvun, en svo talar það við okkur aftur og þá er mikilvægt að vera til staðar. Fyrstu þrír mánuðurnir eru mjög mikilvægir. Komdu í Listdansskóla Hafnarfjarðar og þú getur fengið upplýsingar um hvað þið getið gert með barninu ykkar. Lengi býr að fyrstu gerð.