Hvernig fáum við litla barnið okkar til að liggja á maganum?

Hvað getum við gert fyrir litla barnið okkar? Má barnið liggja á maganum þegar það er nokkra vikna? Já því oftar sem þú leyfir barninu þínu að liggja á maganum þegar það er vakandi því betur líkar því að vera á maganum. Af hverju er það svo mikilvægt að barn liggi á maganum? Það er vegna þess að það styrkir vöðvana í hálsi, baki og handleggi sem er forsendan fyrir því að barnið geti haldið höfðinu og kíkt í kringum sig. Styrking fyrir t.d. skriðið og að geta setið.