Mikil streita hefur slæm áhrif

Á meðgöngunni er mikilvægt að hvíla sig reglulega, draga úr verkum sem valda streitu því barnið fær streituhormónin beint í sig frá móðir sinni. Ef móðirin er undir miklu álagi á meðgöngunni þá er hætt við því að það hafi töluverð áhrif á hið ófædda barn. Það getur orðið órólegt, grátið mikið eða mjög spennt.