Mikilvægt í reynslubankann

Í Stimulastik eru gerðar æfingar/leikir sem hafa áhrif á skynfærin. í tímunum eru sömu æfingarnar gerðar á námskeiðinu. Tilgangurinn er sá að ýta undir tengingar í heilanum.

Rannsóknir hafa sýnt hvað það er mikilvægt að örva barnið snemma Þess vegna er mikilvægt að því fyrr sem við tölum við, leikum við og föðmum barnið því meiri möguleika hafa þau að búa til reynslubanka.