Það er ekki allir sem una sér vel í snjónum

Nú snjóar hjá okkur. Börnin kætast og leika sér. Hreyfingin hefur áhrif á jafnvægisskynið, stöðuskynið og snertiskynið. Það að renna sér niður brekku hefur þessi áhrif ásamt því að barnið fyllist gleði og vellíðan að leika sér með öðrum börnum. Líkamlegt, andlegt og félagslegt í þessari iðju. Það eru ekki allir jafn hrifnir af snjónum og börnin. Fullorðna fólkið finnst erfitt að keyra, festa bílinn og ganga í snjónum.