Vagnafimi

Í Vagnafimi er gengið með vagnana um ákveðin svæði og gerðar æfingar utandyra sem henta konum sem eru nýbúnar að eignast barn. Þetta eru góðar æfingar til að koma konunni í form eftir barnsburð. Í Vagnafimi eru mismunandi leiðir farnar í Hafnarfjarðarbæ.